Hlífa jakkinn er léttur og fjölhæfur, einangraður með Primaloft® gold einangrun. Einangrunin heldur hita jafnvel þegar hún er blaut og er einstaklega endingargóð. Hlífa jakkinn er gerður úr vatnsfráhrindandi efnið sem andar vel. Superstretz™ efni á hliðunum eykur teygjanleika jakkans og hreyfanleika. Hlífa jakkinn hentar bæði sem miðlag þegar kólna tekur sem og ysta lag í hlýrra veðri.